Flotinn stækkar í takt við þarfir

Nýlega endurnýjuðum við eina af minni vélunum hjá okkur og versluðum nýja Cat 305 af Klettur sala og þjónusta
Endurnýjun á athafnasvæði RST

Nýlega hófumst við handa við endurnýjun athafnasvæðis RST í Hafnarfirði. Verkefni felur í sér töluverðar breytingar á bílaplönum og helstu jarðlögnum. Hönnun var í höndum Eflu verkfræðistofu og hefur verkið gengið vel en áætluð verklok eru um miðjan ágúst.