Yfir 50 ára
reynsla

Vönduð og fagleg vinnubrögð frá upphafi til enda í höndum reyndra fagmanna.

Ekkert verk of lítið eða stórt

Í öruggum höndum

Verktækni ehf. er traustur jarðvinnuverktaki sem veitir áreiðanlega og vandaða þjónustu:

Hátt og langt

Kranabílaþjónusta

Þegar þarf að hýfa eða lyfta einhverju hátt og eða langt þá sjáum við um það:

Reynsla og þekking í þína þágu

Sérfræðingar í almennri jarðvinnu, hvort sem það er fyrir sveitarfélög, veitufyrirtæki, byggingarverkta og einstæklinga, hjá okkur starfa þaulreyndir menn í öllum stöðum. 

Afköst og gæði

Jarðvinna

Ef eiga þarf við jarðveginn þá erum við með réttu tækin og mannskapinn í verkin:

NÝR BÚNAÐUR

Fáðu tilboð í verkið

Hafðu samband og fáðu tilboði í verkið þér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga.

Fyrri verk

Flotinn stækkar í takt við þarfir

Flotinn stækkar í takt við þarfir

Nýlega endurnýjuðum við eina af minni vélunum hjá okkur og versluðum nýja Cat 305 af Klettur sala og þjónusta 

Tyrfing á þaki í Grímsnesi

Tyrfing á þaki í Grímsnesi

Eitt af þeim verkefnum sem við önnumst með kranabílum eru tyrfingar á þökum og í erfiðum halla.Með því að nýta kranabílinn við hýfa rúllurnar upp á þak og leggja þær jafnóðum þá gengur verkið hratt

Endurnýjun á athafnasvæði RST

Endurnýjun á athafnasvæði RST

Nýlega hófumst við handa við endurnýjun athafnasvæðis RST í Hafnarfirði. Verkefni felur í sér töluverðar breytingar á bílaplönum og helstu jarðlögnum. Hönnun var í höndum Eflu verkfræðistofu og hefur verkið gengið vel en áætluð verklok

Grunntaka og fylling fyrir einbýlishús

Grunntaka og fylling fyrir einbýlishús

Verktækni annast alla jarðvinnu frá upphafi til enda við húsbyggingar, frá fyrstu skóflustúngu að lokafrágangi fyrir steypu á plötu. Hér má sjá undirbúning fyrir plötusteypu í Vallahverfi í Hafnarfirði.