Þjónusta

Verktækni veitir fjölþætta verktakaþjónustu

Ekkert verk of lítið eða stórt

Í öruggum höndum

Verktækni ehf. er traustur jarðvinnuverktaki sem veitir áreiðanlega og vandaða þjónustu:

Jarðvinna

Verktækni ehf. er vel tækjum búið og annast alla almenna jarðvinnu

Hellulagnir

Við önnumst hellulagnir frá jarðvegsskiptum til lokafrágangs og sjáum um allan undirbúning fyrir steypt plön.

Stígagerð

Alhliða verktaka í allri stígagerð frá upphafi til enda.

Jarðlagnir

Sjáum um allar jarðlagnir og skurðgröft.

Kranabílaþjónusta

Fjölþætt kranabílaþjónusta 

Snjómokstur

Sjáum um snjómokstur fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu.

Flutningar

Við flytjum allt mögulegt og getum komið því fyrir á endanlegri staðsetningu.

Trésmíðavinna

Tökum að okkur fjölþætta smíðavinnu við uppslátt, grindverk o.fl.

Hvað segja viðskiptavinir okkar

“A testimonial from a client who benefited from your product or service. Testimonials can be a highly effective way of establishing credibility and increasing your company's reputation.”
Client Name
“A testimonial from a client who benefited from your product or service. Testimonials can be a highly effective way of establishing credibility and increasing your company's reputation.”
Client Name