Nýlega hófumst við handa við endurnýjun athafnasvæðis RST í Hafnarfirði. Verkefni felur í sér töluverðar breytingar á bílaplönum og helstu jarðlögnum. Hönnun var í höndum Eflu verkfræðistofu og hefur verkið gengið vel en áætluð verklok eru um miðjan ágúst.