Lagning vatnsveitu í sumarhúsabyggð

Lagning vatnslagna er eitt af þeim fjölmörgu verkefnum sem Verktækni annast. Nýlega önnuðumst við lagningu vatnsveitu við Helgadalsveg í Mosfellsdal til að mæta frekari uppbyggingu á svæðinu.