Grunntaka og fylling fyrir einbýlishús

Verktækni annast alla jarðvinnu frá upphafi til enda við húsbyggingar, frá fyrstu skóflustúngu að lokafrágangi fyrir steypu á plötu. Hér má sjá undirbúning fyrir plötusteypu í Vallahverfi í Hafnarfirði.